17.12.2007 | 11:34
Eitthvað verður að gerast!!
Nú verður Óli Jó að gera eitthvað róttækt. Þetta gengur ekki. Landsliðið er flaggskipið.
![]() |
Ísland fellur um eitt sæti á FIFA-listanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Rafhlaupahjólin flokkast sem gangandi vegfarendur
- Grafa valt á hólma Tjarnarinnar
- Sex hæða fjölbýlishús rísi á Garðatorgi
- Veðrið skipti ekki öllu máli
- Hildur sakaði Ingu um tvískinnungshátt
- Hópsýking kom upp á Landspítala
- Eldsvoðinn á Stuðlum: Þrír með réttarstöðu sakbornings
- Þétt setinn íbúafundur í Grafarvogi
Athugasemdir
Flaggskip hvers? Við erum 250.000 hræður eða á við lítið þorp í Svíþjóð og þeir með sínar 9.000.000 manna og mun sterkari hefð en við fyrir fótbolta eru í 24. sæti. Það má svo sem færa rök fyrir því að við ættum að geta verið aðeins ofar en 90. sæti en 50. sæti væri hreint út sagt frábær árangur og ekki hægt að gera kröfur til þess. Enda er um hálfatvinnumannadeild að ræða hér á Íslandi. Við verðum bara að horfast í augu við að það er ekki allt bezt í heimi á Íslandi!
Björn (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.